1700 manns á bryggjutónleikum á Siglufirði
Áhöfnin á Húna II mætti til Siglufjarðar í gær og héldu tónleika um kvöldið. Síldargengið frá Síldarminjasafninu á móti bátnum og áhöfninni með söng og skemmtun . Um 1700 manns…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Áhöfnin á Húna II mætti til Siglufjarðar í gær og héldu tónleika um kvöldið. Síldargengið frá Síldarminjasafninu á móti bátnum og áhöfninni með söng og skemmtun . Um 1700 manns…
Nýtt viðtal við Stebba og Eyfa sem spila á Kaffi Rauðku á Siglufirði á fimmtudaginn. Þeir ræða meðal annars um tónleikana og teygjustökk. Hlustið hér.
Tveir af bestu söng- og lagahöfundum Íslands munu halda tónleika í Fjallabyggð í maí. Þetta eru þeir Stebbi og Eyfi, eða betur þekktir sem Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson. Þeir…
Bítlavinafélagið þekkja flestir íslendingar en bandið tók sín fyrstu skref í ársbyrjun árið 1986 þar sem þeir félagar Jón Ólafsson, Rafn Jónsson, Haraldur Þorsteinsson, Eyjólfur Kristjánsson og Stefán Hjörleifsson komu…
Siglufjörður heldur áfram að laða til sín bestu tónlistarmenn landsins. Bubbi Morthens, KK og Maggi og fleiri hafa nýverið spilað á Siglufirði og nú kemur Helgi Björnsson & reiðmenn vindanna…
Ferðafélagarnir KK og Maggi héldu tónleika á Siglufirði í vikunni sem leið. Bekkirnir voru þétt setnir og stemningin að vanda góð á Kaffi Rauðku. Upptaka af laginu “Viltu með mér…