Loka þurfti tjaldsvæðinu í Ólafsfirði vegna bleytu
Tjaldvörðurinn í Fjallabyggð þurfti að loka fyrir aðgang að tjaldsvæðinu í Ólafsfirði í morgun vegna bleytu á grassvæðinu, til að vernda svæðið. Engin tjöld eru í dag á svæðinu. Húsbílar…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Tjaldvörðurinn í Fjallabyggð þurfti að loka fyrir aðgang að tjaldsvæðinu í Ólafsfirði í morgun vegna bleytu á grassvæðinu, til að vernda svæðið. Engin tjöld eru í dag á svæðinu. Húsbílar…
Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt að sundmiði fylgi hverri gistinótt fyrir tjaldsvæðagesti á tjaldsvæði Fjallabyggðar í Ólafsfirði. Gildir þetta á meðan verið er að bæta aðstöðuna á tjaldsvæðinu í Ólafsfirði. Þetta…
Rekstraraðilar Tjaldsvæðis Fjallabyggðar í Ólafsfirði óskuðu eftir að svæðið yrði opið allt árið um kring þar sem húsbílar væru á ferli langt fram eftir hausti og snemma á vorin. Bæjarráð…
Eins og greint var frá hér á síðunni í júní þá hafa verið framkvæmdir við tjaldsvæðið í Ólafsfirði í sumar en verið var að hækka svæðið þar til að koma…