Tæplega 5000 gistinætur á tjaldsvæðum Siglufjarðar
Nú liggja fyrir upplýsingar rekstraraðila tjaldsvæðanna í Fjallabyggð. Mjög mikill munur er á gistinóttum á Siglufirði og í Ólafsfirði. Á Siglufirði voru gistinætur síðastliðið sumar 4867 talsins en í Ólafsfirði…