Nýr siglfirskur Þorrabjór
Knattspyrnumaðurinn og markaskorarinn Þórður Birgisson hefur verið áhugabruggari og bruggað síðustu tvö árin. Hann hefur unnið til verðlauna hjá Félagi áhugamanna um gerjun í flokkinum IPA sem stendur fyrir India…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Knattspyrnumaðurinn og markaskorarinn Þórður Birgisson hefur verið áhugabruggari og bruggað síðustu tvö árin. Hann hefur unnið til verðlauna hjá Félagi áhugamanna um gerjun í flokkinum IPA sem stendur fyrir India…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar hefur ráðið þá Halldór Ingvar Guðmundsson og Þórð Birgisson sem einnig eru leikmenn liðsins til að stýra meistaraflokki KF út tímabilið. Þeir eru eftirmenn Jóns Stefáns Jónssonar sem…
Milos Glogovac fyrirliði Knattspyrnufélags Fjallabyggðar hefur ákveðið að framlengja dvöl sína hjá félaginu og spila með KF í 1. deild á næsta ári. Skrifað verður undir eins árs samning á…
Þórður Birgisson hefur skrifað undir samning hjá ÍA og mun leika í efstudeild karla í knattspyrnu næsta sumar. Þórður sló í gegn með Knattspyrnufélagi Fjallabyggðar í sumar og var maðurinn…
Lokahóf meistarflokks KF var haldið laugardaginn 29. september s.l. í Allanum á Siglufirði. Rúmlega 110 manns voru saman komin til þess að fagna glæsilegum árangri liðsins í sumar. Boðið var…
KF hélt áfram sigurgöngu sinni á sínum sterka heimavelli, en nú var það Njarðvík sem steinlág, lokatölur 4-0. KF er enn í 2. sæti í deildinni eftir leikinn í dag…
KF vann 5-1 sigur á Dalvík/Reyni Lengjubikar karla í gær en leikið var í Boganum. Leikmenn Dalvíkur/Reynis léku með sorgarbönd í leiknum til minningar um Hans Beck markvörð liðsins sem…