Afgreiðsla Þjóðskrár lokar á Akureyri 31. ágúst
Lög um flutning fasteignaskrár frá Þjóðskrá til Húsnæðis og Mannvirkjastofnunar voru samþykkt á Alþingi og tóku gildi 1. júlí síðastliðinn. Í kjölfarið hefur rekstur fasteignaskrár ásamt ýmsum öðrum verkefnum verið…