Dalvíkurbær í mál við Ríkið
Bæjarstjórn Dalvíkur hefur ákveðið að höfða mál á hendur ríkinu til þess að verja afréttarlönd í Skíðadal og Svarfaðardal. Óbyggðanefnd úrskurðaði í haust að hluti afréttarlanda Sveinstaðaafréttar og Hnjótaafréttar verði…