Þjóðlagaakademía 2012 – Háskólanámskeið um íslenska þjóðlagatónlist
Háskólanámskeið um íslenska þjóðlagatónlist – opið öllum almenningi Námskeið sem Þjóðlagasetrið á Siglufirði og Stofnun Árna Magnússonar standa fyrir Umsjónarmaður: Rósa Þorsteinsdóttir rannsóknarlektor Tími: 4.-8. júlí 2012 Kennslustaður: Siglufjörður. Forkröfur:…