Tjaldsvæðið á Akureyri breytt í fjölbreytta íbúðabyggð
Akureyrarbær hefur kynnt drög að deiliskipulagi fyrir tjaldsvæðisreitinn við Þórunnarstræti. Samþykkt hefur verið að breyta reitnum úr tjaldsvæði í fjölbreytta íbúðabyggð. Lögð er áhersla á að skapa nútímalegt og sjálfbært…