Lokanir hjá Sundlaug Sauðárkróks vegna framkvæmda
Sundlaug Sauðárkróks verður lokuð dagana 14.-16. febrúar milli kl. 9:00-17:00, vegna yfirstandandi framkvæmda.
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Sundlaug Sauðárkróks verður lokuð dagana 14.-16. febrúar milli kl. 9:00-17:00, vegna yfirstandandi framkvæmda.
Framkvæmdir við endurbætur á Sundlaug Sauðárkróks eru að hefjast. Í verkinu felst endurgerð á núverandi laugarhúsi, jafnt að utan sem innan, og breytingar á skipulagi innanhúss. Við framkvæmd sem þessa…
Sundlaug Sauðárkróks verður lokuð frá og með næstkomandi mánudegi 1. júní vegna viðhalds. Áætlað er að opna aftur 15. júní.
Þrjú ár eru síðan Sundlaug Sauðárkróks tók í notkun Infra-rauðan Gufuklefa. Að sögn sundlaugarvarða er aukin aðsókn í klefann en hann er staðsettur á efri hæðinni og er aðgangur að…