Sundlaugin í Ólafsfirði opnar aftur sunnudaginn 3. júlí
Sundlaug Fjallabyggðar í Ólafsfirði opnar á ný eftir framkvæmdir en endurbótum er ekki að fullu lokið. Ákveðið hefur verið að opna sunnudaginn 3. júlí næstkomandi. Framkvæmdir hófust 1. apríl og…