Samstarf milli Fjallabyggðar og Dalvíkurbyggðar
Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar hefur samþykkt að hefja samstarf milli íþróttamiðstöðva Fjallabyggðar og Dalvíkurbyggðar. Forstöðumaður íþróttamiðstöðva Fjallabyggðar og íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Dalvíkurbyggðar óskuðu eftir því við nefndina að komið yrði…