Sundlaugar og íþróttamiðstöðvar í Fjallabyggð lokaðar um næstu helgi
Vegna Öldungamótsins í blaki um næstu helgi þá verður lokað í sundlaugar og Íþróttamiðstöðvar í Fjallabyggð. Lokað verður laugardaginn 28. apríl til mánudagsins 30. apríl. Opið verður þriðjudaginn 1. maí…