Sumarhátíð Leikskólans Leikskála á Siglufirði
Föstudaginn 15. júní kl 11:15 er sumarhátíð hjá Leikskólanum Leikskálum á Siglufirði. Það verður grillað, sungið, andlitsmálning og farið á hestbak. (gott er að koma með reiðhjólahjálma fyrir börnin þegar…