40 milljónum úthlutað úr safnasjóði í aukaúthlutun
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu safnaráðs um að flýta aukaúthlutun úr safnasjóði og úthluta 37 styrkjum til safna, að upphæð alls 40.124.000 kr. Síldarminjasafnið á Siglufirði hlaut 1,5 milljón…