Ferðamálastofa styrkir verkefni til úrbóta á ferðamannastöðum
Alls bárust 75 umsóknir um styrki til smærri verkefna til úrbóta í umhverfismálum á ferðamannastöðum, sem Ferðamálastofa auglýsti á dögunum. Heildarupphæð styrkóska um 49 milljónir króna en til úthlutunar eru…