Forstöðumaður bóka- og héraðsskjalasafns Fjallabyggðar
Leitað er eftir kraftmiklum og áhugasömum forstöðumanni til að leiða stofnunina. Forstöðumaður sér um flokkun og skráningar safngagna, daglegan rekstur, starfsmannamál, skipulag og umsýslu. Hann er jafnframt umsjónarmaður Listasafns Fjallabyggðar…