Þjóðlagahátíð hefst á morgun
Hin árlega Þjóðlagahátíð sem haldin er á Siglufirði hefst á morgun, 1. júlí og stendur til 5. júlí. Þjóðlagahátíðin á Siglufirði er 15 ára í ár, en hún var fyrst…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Hin árlega Þjóðlagahátíð sem haldin er á Siglufirði hefst á morgun, 1. júlí og stendur til 5. júlí. Þjóðlagahátíðin á Siglufirði er 15 ára í ár, en hún var fyrst…
Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar verður opið á föstudaginn langa, laugardag og páskadag frá 13:00 – 17:00. Kvæðastund verður með kvæðamannafélaginu Rímu kl. 15.00 alla dagana. Ljósmynd: Héðinsfjörður.is www.folkmusik.is
Landinn sýndi í gær frá Siglufirði og viðtal við Sigurð Ægisson (Siglfirdingur.is) og fleiri. Rætt var um nýfundnar upptökur sem menn telja séu frá sr. Bjarna Þorsteinssyni. Sjáið þáttinn hér.
Í tilefni af 150 ára árstíð sr. Bjarna Þorsteinssonar þann 14. október voru unnin ýmis verkefni í Grunnskóla Fjallabyggðar í gær. Bjarni hefur oft verið nefndur faðir Siglufjarðar en þekktastur…