Kennari Menntaskólans á Tröllaskaga hlýtur styrk til að þróa námsefni
Ida Marguerite Semey spænskukennari Menntaskólans á Tröllaskaga fékk styrk úr þróunarsjóði námsefnis hjá mennta- og menningarmálaráðuneytinu til að þróa námsefni um stafrænt læsi. Ida kennir spænsku við Menntaskólann á Tröllaskaga…