Auglýst eftir sóknarpresti í Ólafsfjarðarprestakall
Biskup hefur auglýst aftur eftir sóknarpresti í Ólafsfjarðarprestakall. Núverandi prestur var aðeins ráðin tímabundið en hefur gefið út að hún muni sækja aftur um stöðuna og vilji starfa sem lengst…