Snjómokstur kostað 27 milljónir í Fjallabyggð í janúar og febrúar
Kostnaður vegna snjómoksturs í Fjallabyggð í janúar og febrúar 2020 er orðinn meira en 27 milljónir og er þá ekki talinn með kostnaður vegna helmingamoksturs með Vegagerðinni. Áætlaður kostnaður fyrir…