Slippurinn á Siglufirði verður bátasafn
Slippurinn á Siglufirði er nýjasta viðbótin við safnaflóru Síldarminjasafns Íslands. Í Slippnum verður í senn sögusýning fyrir gesti og stundaðar bátasmíðar og viðgerðir eldri báta. Í Slippnum á Siglufirði eru…