Varmahlíðarskóli vann Norðurlandsriðilinn í Skólahreysti
Skólarnir á Norðurlandi utan Akureyrar kepptu í 8. riðli í Skólahreysti í dag. Keppnin fór fram á Akureyri og keppt var í upphífingum, armbeygjum, dýfum, hreystigreip og hraðabraut. Varmahlíðarskóli vann…