Hópur Þjóðverja stoppaði á Siglufirði
Um 25 manna hópur Þjóðverja sem er á átta daga hringferð um landið með Fjallasýn Rúnars Óskarssonar stoppaði í Skógræktinni á Siglufirði í dag og fékk sér kaffi og súpu.…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Um 25 manna hópur Þjóðverja sem er á átta daga hringferð um landið með Fjallasýn Rúnars Óskarssonar stoppaði í Skógræktinni á Siglufirði í dag og fékk sér kaffi og súpu.…
Sunnudaginn 5. ágúst verður útimessa við gítarspil í Skarðdalsskógi á Siglufirði. Athöfnin hefst kl. 11.00 og eru nánari upplýsingar á Siglfirðingur.is Ljósmynd: héðinsfjörður.is
Aðalfundur Skógræktarfélags Siglufjarðar verður haldinn í Safnaðarheimili Siglufjarðarkirkju miðvikudaginn 16. nóvember klukkan 17. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar kvattir til að mæta og taka með sér nýja félaga.
Gildandi skógræktarlög endurspegla ekki skógrækt dagsins í dag. Þetta segir formaður nefndar sem undirbýr nýja löggjöf um skógrækt á Íslandi. Í vor var sett á laggirnar nefnd sem vinna átti…