Setja upp veglegt grillhús í skógræktinni á Siglufirði
Skógræktarfélag Siglufjarðar ætlar að setja upp grillhús yfir grillið sem stendur í lundinum við Leyningsá á Siglufirði. Húsið verður svipað að formi eins og er á tjaldsvæðinu á Ólafsfirði. Með…