Grunnskólanemendur gróðursettu plöntur á Siglufirði
Í vikunni gróðursetti 5. bekkur í Grunnskóla Fjallabyggðar 18 sitkagreniplöntur í skógrækt Siglufjarðar. Trjáplönturnar komu úr Yrkjusjóð en sjóðurinn úthlutar grunnskólabörnum árlega trjáplöntur til gróðursetningar. Árlega gróðursetja milli 7-8 þúsund…