Unnið að viðgerðum fyrir opnun Skíðasvæðsins í Skarðsdal
Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði verður opnað fimmtudaginn 1. desember og verður tilboð á vetrarkortum frá 15. nóvember. Miklar framkvæmdir og viðgerðir hafa verið síðustu mánuði og verða fram að…