Skíðasvæðið á Siglufirði opið um helgina
Núna eru allra síðustu opnunardagar Skíðasvæðisins í Skarðsdal á Siglufirði. Opið er í dag frá kl. 11-16. Gjaldið fyrir daginn er 2500 kr. Það er vorfæri í fjallinu en búið…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Núna eru allra síðustu opnunardagar Skíðasvæðisins í Skarðsdal á Siglufirði. Opið er í dag frá kl. 11-16. Gjaldið fyrir daginn er 2500 kr. Það er vorfæri í fjallinu en búið…
Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði verður opnað aftur miðvikudaginn 10. febrúar. Búið er að tengja nýja gámaaðstöðu og skíðalyftan var prófuð í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá umsjónarmönnum…
Forsala vetrarkorts í Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði er hafin og stendur til 8. desember. Fullorðinskort kosta kr 21.000.- í stað 26.000.- börn 11-17 ára kr 9.000.- í stað 11.000.-…
Það er allt útlit fyrir að Skíðasvæðið í Skarðsdal muni opna um miðjan nóvember samkvæmt upplýsingum frá rekstraraðila Skíðasvæðisins. Áður hafði verið stefnt að opnun í byrjun nóvember en það…
Veðurstofa Íslands hefur unnið drög að hættumati fyrir skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði og tillögu að hættumatskorti. Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar hefur lagt til að drögin ásamt hættumatskorti verði auglýst…