Fjarðargöngunni 2025 aflýst vegna snjóleysis í Ólafsfirði
Fjarðargöngunni í Ólafsfirði sem fara átti fyrst fram 28. febrúar síðastliðinn en var síðan frestað til 29. mars næstkomandi hefur verið aflýst í ár. Það er enginn snjór í Ólafsfirði…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Fjarðargöngunni í Ólafsfirði sem fara átti fyrst fram 28. febrúar síðastliðinn en var síðan frestað til 29. mars næstkomandi hefur verið aflýst í ár. Það er enginn snjór í Ólafsfirði…
Búið er að opna fyrir skráningu í Fjarðargönguna 2025, sem fram fer dagana 7. og 8. febrúar 2025 í Ólafsfirði. Einnig verður boðið upp á Næturgöngu, en þar er skylda…
Árlega skíðagöngumótið, Fjarðargangan fer fram í Ólafsfirði um helgina. Á föstudagskvöldið verður næturganga í tveimur vegalengdum, 7,5 og 15 km. Á laugardag verður svo keppt í aðalkeppninni, Fjarðargöngunni og er…
Um 70 manns sóttu gönguskíðanámskeið í Fjallabyggð um helgina. Námskeiðið er haldið í samstarfi Skíðafélags Ólafsfjarðar, Skíðafélags Siglufjarðar fyrir ferðaskrifstofuna Mundo, Sigló Hótel og Sóti Travel. Hægt er að panta…
Fjarðargangan í Ólafsfirði hófst á föstudagskvöld með næturgöngu og var aðalkeppnin í dag. Þrátt fyrir óveðurspá, appelsínugula viðvörun, 12 m/s og 10 stiga hita þá var keyrt á mótið kl.…
Fjarðargangan fer fram á Ólafsfirði 10.-11. febrúar 2023. Mótshaldarar eru ótrúlega spenntir að taka á móti keppendum en að sama skapi blasir við stórt verkefni næstu daga, þ.e. að koma…
Skíðasvæðið í Tindaöxl í Ólafsfirði opnaði kl. 12:00 í dag og verður opið til kl. 16:00. Búið er að troða Bárubraut og einnig flæðarnar meðfram Ólafsfjarðarvatni. Brautirnar eru tengdar við…
Búið er að opna fyrir skráningu í Fjarðargönguna 2023. Fjarðargangan fer fram í Ólafsfirði 10.-11. febrúar 2023. Á föstudeginum verður Nætur Fjarðargangan og á laugardeginum verður aðal keppnisdagurinn. Það verður…
Fyrsti snjór vetrarins lét sjá sig í gær í Ólafsfirði en ekkert í miklu magni. Skíðafélag Ólafsfjarðar hefur útbúið skíðagöngubraut við Íþróttahúsið í Ólafsfirði og er búið að troða lítinn…
Um helgina verður Skíðamót Íslands haldið á Dalvík og Ólafsfirði. Alpagreinar fara fram á Dalvík og skíðagangan í Ólafsfirði. Mótshaldarar eru Skíðafélag Dalvíkur og Skíðafélag Ólafsfjarðar, sem hafa í áratugi…
Alþjóðlega skíðagöngumótið Scandinavian Cup fer fram í Hlíðarfjalli 18.-20. mars. Þetta er allra sterkasta skíðagöngumót sem haldið hefur verið hér á landi. Scandinavian Cup er mótaröð á vegum Alþjóðaskíðasambandsins (FIS)…
Fjarðargangan fór fram í Ólafsfirði í dag og var þátttaka góð og veðurfar gott. Nætur Fjarðargangan fór fram í gær en aðaldagurinn var í dag. Alls tóku 96 keppendur þátt…
Stórvirkar vinnuvélar hafa í dag verið að undirbúa keppnissvæðið og brautir fyrir Fjarðargönguna sem fram fer um helgina í Ólafsfirði. Skráðum keppendum hefur fjölgaði síðustu daga og eru núna 18…
Drög að dagskrá Fjarðargöngunnar hafa verið birtar. Nú styttist í keppnina sem fer fram laugardaginn 12. febrúar og einnig næturganga, föstudaginn 11. febrúar. Núna hafa 133 verið skráðir í 30…
Stýrihópur um heilsueflandi samfélag og Skíðafélag Siglufjarðar Skíðaborg halda skíðagöngunámskeið í sameiningu á Siglufirði eins og auglýst hafði verið en verið frestað í tvígang. Nú er veðurspáin hagstæð næstu tvo…
Fjarðargangan fer fram á Ólafsfirði 11.-12. febrúar 2022. Boðið verður upp á “NÆTUR” Fjarðargöngu á föstudagskvöldinu 11. febrúar. Laugardaginn 12.febrúar verður svo aðal Fjarðargangan. Eins og allir vita hefur verið…
Stýrihópur um heilsueflandi samfélag, Skíðafélag Ólafsfjarðar og Skíðafélag Siglufjarðar Skíðaborg, ætla að standa sameiginlega fyrir námskeiðum í skíðagöngu fyrir íbúa Fjallabyggðar í janúar 2022. Fyrirhugað er að námskeiðin verði tvö,…
Skíðafélag Ólafsfjarðar hefur haldið úti 8 km langri skíðagöngubraut í Skeggjabrekkudal í vetur. Brautargjaldið er 800 kr. Það er frábært veður til útivistar í dag í Fjallabyggð.
Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði opnaði núna kl. 10:00 og verður opið til kl. 19:00. Færið í fjallinu er vorfæri og er hitinn um 8°. Fyrstu gestir dagsins eru þegar…
Tilkynning frá Ferðafélagi Fljóta. Kæra skíðagöngufólk. Okkur aðstandendum Fljótamótsins þykir leitt að tilkynna að mótið verður ekki haldið í ár. Þrátt fyrir að sóttvarnarreglur hafi verið rýmkaðar er ljóst að…
Í gærkvöldi var keppt í sprettgöngu á Bikarmóti Skíðasambands Íslands í Bláfjöllum. Frá Skíðafélagi Ólafsfjarðar voru Guðrún Ósk Auðunsdóttir, Karen Helga Rúnarsdóttir, Ragnhildur Vala Johnsdóttir og Svava Rós Kristófersdóttir mættar…
Nú styttist í að opnað verði fyrir skráningu í Fjarðargönguna sem fram fer í Ólafsfirði í febrúar á næsta ári. Dagsetningin og skráningardagurinn liggur ekki fyrir á þessari stundu en…
Úrslit liggja fyrir í Fjarðargöngunni sem hófst í morgun kl. 11:00. Alls voru 240 keppendur skráðir í keppnina og var uppselt í gönguna fyrir keppnisdaginn. Keppendur voru heppnir með veður…
Hin árlega Fjarðarganga fer fram í Ólafsfirði, laugardaginn 8. febrúar. Eftir frábæra Fjarðargöngu á síðasta ári hófst strax undirbúningur fyrir næstu göngu. Metþátttaka var í göngunni árið 2019 eða 150…
Opnað hefur verið fyrir skráningu í Fjarðargönguna sem fram fer í Ólafsfirði, 8. febrúar 2020. Í fyrra var uppselt í gönguna og nú eru aðeins 240 sæti í boði. Hægt…
Ferðafélag Fljóta stóð fyrir árlegu skíðagöngumóti í Fljótum á föstudaginn langa síðastliðinn. Fjölbreyttar gönguleiðir voru í boði með hefðbundinni aðferð í öllum flokkum barna, unglinga, og fullorðinna. Eftir mótið voru…
Í dag, páskadag verður haldið minningarmót á vegum Skíðafélags Ólafsfjarðar um tvíburana frá Burstabrekku, Nývarð og Frímann. Mótið er eitt af flottari og skemmtilegri mótum sem eru haldin hjá skíðafélaginu.…
Búið er að taka ákvörðun að fresta Fjarðargöngunni í Ólafsfirði til sunnudagsins 10. febrúar vegna veðurs og færðar. Dagskrá keppnisdags verður óbreytt hvað tímaáætlun varðar.