Afmælisskákmót Skákfélags Akureyrar hálfnað
Þegar fimm umferðum af níu er lokið á afmælismóti Skákfélags Akureyrar, Icelandic Open, hefur hollenski stórmeistarinn Ivan Sokolov unnið allar sínar skákir og þar með tekið forystuna á mótinu. Fast…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Þegar fimm umferðum af níu er lokið á afmælismóti Skákfélags Akureyrar, Icelandic Open, hefur hollenski stórmeistarinn Ivan Sokolov unnið allar sínar skákir og þar með tekið forystuna á mótinu. Fast…
Skákfélag Akureyrar varð 100 ára þann 10. febrúar síðastliðinn. Í tilefni af aldarafmælinu stendur félagið fyrir öflugasta skákmóti sem nokkru sinni hefur verið haldið á Akureyri. Jafnframt er mótið haldið…
Hrafn Jökulsson heimsótti Grunnskóla Fjallabyggðar og Dalvíkurskóla í vikunni og tefldi fjöltefli við nemendur. Hrafn sagði einnig frá og sýndi myndir frá Grænlandi, en Hróksfélagar fara þangað á hverju ári,…
Ríkisstjórnin hefur samþykkt að veita skákfélaginu Hróknum þriggja milljóna kr. styrk af ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar í tilefni af 20 ára afmæli félagsins árið 2018 og verkefnum sem tengjast þeim tímamótum. Skákfélagið…
Baccalá bar og Ektafiskur á Hauganesi standa fyrir tveimur hraðskákmótum föstudaginn 10. ágúst næstkomandi. Bæði mótin verða á veitingastaðnum Baccalá bar. Baccalá bar mótið verður haldið í þriðja sinn. Það…
Úrslit í skák á Landsmótinu á Sauðárkróki liggja fyrir. Tefldar voru 7 umferðir og umhugsunartíminn var 20 mínútur. Ásbjörn, Pálmi og Kristján voru jafnir bæði að vinningum og stigum og…
Gestir sundlaugarinnar á Dalvík vígðu nýtt sundlaugartaflborð í heita pottinum í síðustu viku. Tilefnið var að halda Skákdaginn hátíðlegan í tilefni afmælis Friðriks Ólafssonar, fyrsta stórmeistara Íslendinga.
Skákþing Norðlendinga 2017 er haldið nú um helgina á Kaffi Krók, á Sauðárkróki. Mótið hófst á föstudagskvöldið og voru telfdar 4 umferðir af 25 mínútna atskákum. Einnig var spilað í…
Siglfirðingur.is greinir frá því að Skákfélag Siglufjarðar verði með opið hús í kvöld, frá kl. 20.00 til 23.00, í safnaðarheimili Siglufjarðarkirkju. Þar verður m.a. farið yfir skákirnar frægu 1958 og…