Spennandi starf á Siglufirði hjá Síldarminjasafninu
Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði leitar að metnaðarfullum, drífandi og skipulögðum einstaklingi með áhuga á menningu og sögu í nýtt og spennandi starf verkefnisstjóra. Starfið er fjölbreytt og felur í sér…