Allt á floti í húsi Síldarminjasafnsins á Siglufirði
Þegar starfsmenn Síldarminjasafnfsins á Siglufirði mættu til vinnu í morgun var þegar farið að flæða upp um gólfplötuna í Njarðarskemmu sem er eitt af húsum safnsins. Undir miðjan morgun komu…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Þegar starfsmenn Síldarminjasafnfsins á Siglufirði mættu til vinnu í morgun var þegar farið að flæða upp um gólfplötuna í Njarðarskemmu sem er eitt af húsum safnsins. Undir miðjan morgun komu…
Síldarminjasafnið opnaði Síldarkaffi í Salthúsinu nú um verslunarmannahelgina. Fjöldi fólks lagði leið sína að kaffihúsinu og safninu um helgina. Í boði voru síldarréttir, smörrebröd og kökur. Fyrstu hugmyndir um kaffihús…
Síldarminjasafnið á Siglufirði mun opna nýja Síldarkaffið, laugardaginn 3. ágúst kl. 12:00. Vígsluathöfn hefst kl. 14:00, en þar mun safnstjóri flytja ávarp og verða tónlistaratriði flutt. Í boði verða síld,…
Í gær, þann 29. júní voru liðin 20 ár frá vígslu Bátahúsi Síldarminjasafnsins á Siglufirði. Þann dag voru mikil hátíðarhöld á Siglufirði þegar norski krónprinsinn Hákon Magnús vígði hið nýja…
Enn eitt árið var metaðsókn að Síldarminjasafninu á Siglufirði. Heildarfjöldi safngesta var 35.000 á árinu 2023 og hlutfall erlendra gesta rúmlega 70%. Síldarsaltanir á planinu við Róaldsbrakka voru 62 og…
Félag eldri borgara í Fjallabyggð fjölmennti í Bátahús Síldarminjasafnsins á Siglufirði í upphafi vikunnar þegar sveitarfélagið Fjallabyggð bauð til stundarinnar og uppá léttar veitingar. Um 100 eldri borgarar mættu og…
Fjöldi barna hafa heimsótt Síldarminjasafnið á Siglufirði í vikunni. Í ár hafa árlegar aðventustundir fyrir leik- og grunnskólabörn í Fjallabyggð farið fram í Salthúsi Síldarminjasafnsins. Þessa viku og þá síðustu…
Í dag bauð Síldarminjasafnið á Siglufirði eldri borgurum til notalegrar samveru í Salthúsinu . Eldri borgarar fjölmenntu og var húsfyllir. Fæstir gestanna höfðu komið inn í Salthúsið áður. Gestirnir nutu…
Síldarminjasafnið býður íbúum Fjallabyggðar og öðrum gestkomandi á jólatónleika í Bátahúsi Síldarminjasafnsins sunnudagskvöldið 10. desember næstkomandi kl. 20:00. Þau Daníel Pétur Daníelsson, Edda Björk Jónsdóttir, Hörður Ingi Kristjánsson og Tinna…
Síldarminjasafnið á Siglufirði hefur tilkynnt nýjan opnunartíma í vetur, en nú er mesti ferðamannastraumurinn að baki og safnið því aðeins opið eftir samkomulagi fram á vor. Þó er von á…
Á laugardag var tilkynnt að Síldarminjasafnið á Siglufirði hlyti Phoenix-verðlaun Félags bandarískra ferðarithöfunda (e. Society of American Travel Writers). Umrædd verðlaun voru fyrst veitt árið 1969 og því orðin rótgróin.…
Í vikunni heimsóttu Síldarminjasafnið á Siglufirði framleiðendur þáttanna Rick Steves’ Europe, en Rick Steves hefur um árabil verið þekktur þáttarstjórnandi og höfundur ferðahandbóka. Einnig var Cameron Hewitt, samstarfsmaður Ricks með…
Enn fjölgar safngestum á Síldarminjasafninu á Siglufirði og er aukningin umtalsverð það sem af er ári. Frá áramótum hafa um 5.000 gestir sótt safnið heim, sem er 40% aukning frá…
Aldrei fleiri gestir hafa heimsótt Síldarminjasafnið eins og á síðasta ári en þá komu tæplega 30 þúsund gestir samkvæmt tilkynningu frá Safninu. Fyrir covid faraldurinn þá voru 27.500 gestir árið…
Starfsmenn Síldarminjasafnsins á Siglufirði hafa staðið í ströngu í dag. Úrkoma hefur verið mikil á Siglufirði síðustu tvo daga og í morgun var vatnsaginn á safnsvæðinu eins og verst verður.…
Frá og með 1. október og fram á vor er Síldarminjasafnið á Siglufirði aðeins opið eftir samkomulagi. Bóka má heimsóknir með tölvupósti á safn@sild.is eða í síma 4671604. Þetta kemur…
Árlegt bátasmíðanámskeið Síldarminjasafnsins á Siglufirði verður haldið vikuna 10. – 14. október næstkomandi og geta áhugasamir skráð sig með því að senda tölvupóst á netfangið anita@sild.is eða hringja í síma…
Daníel Pétur Daníelsson hefur verið ráðinn til starfa við Síldarminjasafnið á Siglufirði til eins árs. Hann var valinn úr hópi fimmtán umsækjenda um starfið. Daníel er að ljúka námi í…
Í byrjun nóvember mánaðar fór fram bátasmíðanámskeið í Gamla Slippnum á Siglufirði á vegum Síldarminjasafnsins. Allt kapp er lagt við að halda slík námskeið árlega, en sökum veirunnar sem herjað…
Í tilefni af Eyfirska safnadeginum sem haldinn verður sunnudaginn 12. september munu Edda Björk og Hörður Ingi syngja og spila íslensk dægurlög í Bátahúsi Síldarminjasafnsins kl. 13:00. Við Síldarminjasafnið
Það var mikið líf og mikið fjör í Bátahúsi Síldarminjasafnsins á Siglufirði í byrjun vikunnar þegar nemendur fimmta bekkjar Grunnskóla Fjallabyggðar tóku tímabundið yfir starfsemi Síldarminjasafnsins og miðluðu með gestum…
Undanfarin ár hefur skipulagður opnunartími Síldarminjasafnsins á Siglufirði miðast við 1. maí, en í ljósi aðstæðna í samfélaginu verður seinkun á sumaropnun safnsins í ár fram til 15. maí. Það…
Síldarminjasafnið á Siglufirði hlaut tvo verkefnastyrki úr safnasjóði, en úthlutun fór fram á dögunum. Áfram verða fagleg störf í fyrirrúmi á safninu og megináhersla lögð á varðveislu, skráningu og rannsóknir.…
Í dag hófst samstarf Síldarminjasafns Íslands við Time and Tide Museum of Great Yarmouth Life í Yarmouth, Englandi. Nemendur á unglingastigi Grunnskóla Fjallabyggðar ræddu hefur netið við nemendur Caister Academy…
Heimsfaraldur kórónaveiru hafði mikil áhrif á rekstur og starfsemi Síldarminjasafnsins á Siglufirði á líðandi ári. Samkomutakmarkanir urðu þess valdandi að safnið var lokað gestum í rúmar sex vikur á vormánuðum…
Starfsmenn Síldarminjasafns Íslands senda landsmönnum öllum bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár.
Fjallabyggð hefur endurnýjað rekstrarsamning við Síldarminjasafnið að upphæð 5,5 milljónir króna. Síldarminjasafnið sótti um hækkun á samningi en Fjallabyggð samþykkti að hafa samninginn óbreyttan á milli ára. Þá hefur rekstrarsamningur…
Bæjarráð Fjallabyggðar hefur hafnað styrkveitingu til Síldarminjasafnsins á Siglufirði og Pálshús í Ólafsfirði vegna sýninga og framkvæmda. Síldarminjasafnið sótti um styrk vegna sýningar um veturinn í síldarbænum sem verður Salthúsloftinu.…