Dagskrá Síldarævintýris á Siglufirði um verslunarmannahelgina
Síldarævintýrið á Siglufirði verður haldið dagana 1.-4. ágúst. Mikil menningar og tónlistardagskrá alla helgina og mikið um að vera fyrir börnin. Grillveisla fyrir íbúa og gesti verður við grunnskólann á…