Séra Sigurður var í 40 ár að skrifa bókina Völvur á Íslandi
Séra Sigurður Ægisson sóknarprestur á Siglufirði,þjóðfræðingur og rithöfundur sendi á dögunum frá sér bókina Völvur á Íslandi. Bókin er 420 blaðsíður ásamt vandaðri heimildarská og er gefin út af Hólum…