Sigmundur Davíð gekk um Siglufjörð
Steinunn María Sveinsdóttir formaður bæjarráðs Fjallabyggðar og Birgir Ingimarsson bæjarverkstjóri sýndu Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra vegsummerki eftir hamfarir föstudagsins í dag á Siglufirði. Þá voru starfsmenn Hreinsitækni að störfum við…