16 kylfingar á fyrsta golfmóti sumarsins á Siglufirði
Mótaröðin er vikulegt golfmót innanfélagsmanna í Golfklúbbi Siglufjarðar og hófst mótið nú í vikunni á Siglógolf á Siglufirði. Mótaröðin verður skipt upp í tvo flokka eins og síðustu árin og…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Mótaröðin er vikulegt golfmót innanfélagsmanna í Golfklúbbi Siglufjarðar og hófst mótið nú í vikunni á Siglógolf á Siglufirði. Mótaröðin verður skipt upp í tvo flokka eins og síðustu árin og…
Það er ótrúlega fjölbreytt dagskrá í allt sumar og fram á haust í Fjallabyggð. Nánast um hverja helgi í sumar er hátíð eða viðburður. Nýverið lauk fyrstu hátíð sumarsins þegar…
Efnalaugin Lind við Aðalgötu 23 á Siglufirði mun hætta rekstri nú í sumar og verður síðasti opnunardagur afgreiðslu, mánudaginn 30. júní næstkomandi. Efnalaugin var stofnuð árið 1990 af Rögnu Hannesdóttur…
Vegagerðin hefur sótt um framkvæmdaleyfi til kjarnaboranna í Hólsdal vegna undirbúnings og rannsókna fyrir Fljótagöng. Fyrirhugað er að bora eina holu í Fljótum og tvær í Hólsdal í Siglufirði til…
Heilbrigðiseftirlitið Norðurland vestra hefur auglýst drög að tímabundnu starfsleyfi til kynningar fyrir niðurrif húsnæðisins Aðalgata 6b á Siglufirði. Eigandi hússins er Hilmar Daníel Valgeirsson. Umsóknin barst heilbrigðiseftirlitinu 16. maí 2025…
Fjöldi eigna er nú til sölu á Siglufirði, en alls eru 18 einbýlishús núna á skrá miðað við upplýsingar á fasteignavef mbl.is. Ódýrasta húsið er 19 fm hús við Aðalgötu…
Dagskrá Þjóðlagahátíðarinnar hefur nú verið birt, en hún fer fram 2.-6. júlí á Siglufirði. Tónleikar verða haldnir í Siglufjarðarkirkju, Bátahúsi Síldarminjasafnsins, Gránu, Rauðku og Þjóðlagasetrinu en auk þess verða haldin…
Hljómsveitin frábæra Ástarpungarnir verða á Síldarkaffi á Siglufirði í kvöld, laugardaginn 10. mái með lifandi tónlist. Húsið opnar kl. 19 og byrja tónleikarnir kl. 20:00. Miðinn kostar 2000 kr. Missið…
Hótel Siglunes á Siglufirði hefur verið auglýst til sölu, bæði rekstur og húsnæði. Hótel Siglunes stendur við Lækjargötu 10 en einnig eru til sölu tengdar eignir og lóðir. Það er…
Fiskbúð Fjallabyggðar á Siglufirði hefur tekið breytingum eins og eigendur tilkynntu í nóvember á síðasta ári þegar verslunin lokað tímabundið. Fiskbúðin opnar nú með breyttu snið en staðurinn opnar aftur…
Samkaup hefur dregið til baka lóðaumsókn í miðbæ Siglufjarðar þar sem til stóð að byggja upp verslunarkjarna. Er þetta vegna þeirra neikvæðu umræðu sem hefur um þetta verkefni um mögulega…
Í næstu viku mun Rarik hefja endurnýjun snjallmæla fyrir hita og rafmagn fyrir húseigendur á Siglufirði. Haft verður samband við viðskiptavini fljótlega og sendar verða upplýsingar um mælaskiptin bæði með…
Aflið veitir þolendum ofbeldis og aðstandendum þeirra stuðning og ráðgjöf þar sem einstaklingar hitta ráðgjafa þeim að kostnaðarlausu. Ráðgjöf Aflsins byggir á fimm megin gildum áfallamiðaðrar þjónustu: öryggi, traust, valdefling,…
Nýverið voru tengdar nýjar vefmyndavélar á Skíðasvæðinu í Skarðsdal á Siglufirði. Ekki hafði verið tengd vél í nokkurn tíma, eða frá því svæðið var flutt ofar í fjallið. Núna eru…
Brjóstamiðstöð Landspítalans er með brjóstaskimun í samstarfi við Heilsugæsluna á Siglufirði dagana 31. mars – 4. apríl. Brjóstamiðstöð Landspítala verður í samstarfi við Heilsugæsluna á ferð um landið vorið 2025…
JE Vélaverkstæði hefur verið auglýst til sölu á Siglufirði. Fyrirtækið er rótgróið vélaverkstæði og bátasmiðja. Fyrirtækið á sér langa sögu og traust viðskiptasambönd og er einkstaklega vel tækjum búið, m.a.…
Ragnar Páll Einarsson listamaður verður með yfirlitssýningu á Gránulofti Síldarminjasafnsins á Siglufirði í sumar. Sýningin mun standa frá 17. júní og út sumarið. Á sýningunni verða verk sem spanna langan…
Nú í vikunni hóf störf nýr starfsmaður hjá verkfræðistofunni EFLU á Siglufirði. Robin Andersson, sænskur samgönguverkfræðingur, fluttist nýlega til Siglufjarðar ásamt eiginkonu sinni Rut Jónsdóttur og tveimur börnum, en Rut…
Listakonan Brynja Baldursdóttir vinnur að því að opna sýningarrýmið Komandi að Grundargötu 3 á Siglufirði. Til stendur að fjölga skúlptúr verkum í sýningu sem hún hélt nýverið á Listasafni Einars…
Fræðafélag Siglufjarðar hefur boðað til fundar, miðvikudaginn 19. febrúar kl. 17:00 í Síldarkaffi á Siglufirði. Ólöf Ýrr Atladóttir flytur erindi. Ólöf Ýrr Atladóttir gegndi starfi ferðamálastjóra frá 2008-2017, en hélt…
Suðurgata 42 á Siglufirði hefur verið auglýst til sölu. Húsið er á horni Suðurgötu og Hverfisgötu. Ásett verð er 14,9 milljónir en fasteignamatið er 16,7 milljónir. Suðurgata 42 er einbýlishús…
Er umhverfisslys í uppsiglingu í Siglufirði í boði bæjarfulltrúa Sjálfstæðismanna? Undirritaður var staddur í Reykjavík um hátíðirnar og átti þess vegna kost á að skoða mikið umhverfisslys í Mjóddinni í…
Þórarinn Hannesson íbúi á Siglufirði fann náttúrlegt skautasvell á Vesturtanga, eða á milli L7 og Bás fyrirtækjanna. Hann hvetur þá sem eiga skauta að kíkja á þetta svæði og nýta…
Túngata 11 á Siglufirði er nú aftur auglýst til sölu en þar hefur undanfarin ár verið rekinn söluturninn Videóval. Reksturinn hætti í haust hjá nýjum rekstraraðilum Videovals. Húsið er byggt…
Fjallabyggð hefur samþykkt að styrkja Skógræktarfélag Siglufjarðar um 500.000 kr. sem gildir fyrir verkefni á árinu 2025 hjá félaginu.
Rithöfundurinn Hallgrímur Helgason verður með tvo viðburði í næstu viku á Siglufirði. Hann les upp úr nýrri bók sinni á Hótel Siglunesi kl. 18:00, þriðjudaginn 26. nóvember. Eftir upplesturinn verður…
Listasmiðjan SKAFL fer fram í Alþýðuhúsinu á Siglufirði í sjöunda sinn með þátttöku listamanna með ólíkan bakgrunn í listum dagana 14. – 16. nóvember. Fólk kemur saman víða að og…
Síldarkaffi Síldarminjasafnsins verður með viðburð næstkomandi laugardag, þann 12. október. Boðið verður uppá tónlistarveislu og kokteila. Tríóið ARISMARI samanstendur af tónlistarmönnunum og systkinunum Renu, George og Alexander Rasoulis. Þau munu…