Bjarni Benediktsson kynnti sér aðstæður á Siglufirði og fundaði með ráðamönnum í Fjallabyggð
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra kom til Siglufjarðar í dag þar sem hann kynnti sér aðstæður og skoðaði afleiðingar hamfararúrkomu á Tröllaskaga síðast liðinn föstudag og laugardag en óvissustigi almannavarna var lýst…