Bæjarstjórn Fjallabyggðar skorar á Innviðaráðherra og þingmenn að flýta undirbúningi Fljótaganga
Bæjarstjórn Fjallabyggðar hefur skorað á Innviðaráðherra og þingmenn Norðausturkjördæmis í ljósi nýafstaðinna atburða í kjölfar mikillar úrkomu við utanverðan Tröllaskaga að beita sér þegar í stað fyrir því að undirbúningi…