35 þúsund heimsóttu Síldarminjasafnið á Siglufirði í ár
Enn eitt árið var metaðsókn að Síldarminjasafninu á Siglufirði. Heildarfjöldi safngesta var 35.000 á árinu 2023 og hlutfall erlendra gesta rúmlega 70%. Síldarsaltanir á planinu við Róaldsbrakka voru 62 og…