20 ára síðan Bátahús Síldarminjasafnsins var vígt
Í gær, þann 29. júní voru liðin 20 ár frá vígslu Bátahúsi Síldarminjasafnsins á Siglufirði. Þann dag voru mikil hátíðarhöld á Siglufirði þegar norski krónprinsinn Hákon Magnús vígði hið nýja…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Í gær, þann 29. júní voru liðin 20 ár frá vígslu Bátahúsi Síldarminjasafnsins á Siglufirði. Þann dag voru mikil hátíðarhöld á Siglufirði þegar norski krónprinsinn Hákon Magnús vígði hið nýja…
Frá og með 1. október og fram á vor er Síldarminjasafnið á Siglufirði aðeins opið eftir samkomulagi. Bóka má heimsóknir með tölvupósti á safn@sild.is eða í síma 4671604. Þetta kemur…
Ljóðasetur Íslands er nú opið alla daga frá 14-17 og að vanda er frítt inn og lifandi viðburðir kl. 16:00 á hverjum degi. Þétt dagskrá er næstu daga og eru…
Undanfarin ár hefur skipulagður opnunartími Síldarminjasafnsins á Siglufirði miðast við 1. maí, en í ljósi aðstæðna í samfélaginu verður seinkun á sumaropnun safnsins í ár fram til 15. maí. Það…
Heimsfaraldur kórónaveiru hafði mikil áhrif á rekstur og starfsemi Síldarminjasafnsins á Siglufirði á líðandi ári. Samkomutakmarkanir urðu þess valdandi að safnið var lokað gestum í rúmar sex vikur á vormánuðum…
Alls heimsóttu um 10.700 manns Síldarminjasafnið á Siglufirði í júlímánuði en fyrir 10 árum voru gestir 7600 á ársgrundvelli. Þetta er met í fjölda heimsókna í einum mánuði hjá safninu,…
Pálshús opnaði í byrjun júní í Ólafsfirði, en það er í senn safn og menningar- og fræðslusetur. Húsið er við Strandgötu 4 og hefur nýlega verið uppgerð neðri hæð hússins.…
Þann 1. apríl næstkomandi lætur Örlygur Kristfinnsson af starfi sem safnstjóri Síldarminjasafns Íslands á Siglufirði, en hann hefur gegnt því starfi í 20 ár. Á fundi stjórnar safnsins í síðustu…