Selvík gerir athugasemdir við breytingar á miðbæ Siglufjarðar
Selvík ehf. hefur skilað inn greinagerð ( Greinagerð miðbæjarskipulag) inn í skipulagsgáttina vegna breytinga á deiliskipulagi á miðbæ Siglufjarðar. Til stendur að breyta skipulagi svo Samkaup og KSK eignir fái…