Rafmagnslaust í Fjallabyggð og á Norðurlandi
Rafmagnslaust er í sveitarfélaginu Fjallabyggð en innan þess eru þéttbýlisstaðirnir Siglufjörður og Ólafsfjörður. Rafmagnið mun hafa farið af um kl. 16. Rafmagnslaust er á Akureyri. Bærinn varð rafmagnslaus um klukkan…