Fjallabyggð endurtók útboð fyrir ræstingu stofnana
Fjallabyggð opnaði tilboð öðru sinni í ræstingu stofnana í Fjallabyggð. Um var að ræða ræstingu í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Grunnskóla Fjallabyggðar á Siglufirði og Leikskóla Fjallabyggðar á Siglufirði. Bæjarráð Fjallabyggðar hefur…