Nýtt íþróttafélag í Fjallabyggð – Pílufélag Fjallabyggðar
Pílufélag Fjallabyggðar var formlega stofnað í lok ágúst í sumar. Nokkur mót hafa síðan verið haldin í félagsheimilinu, sem er í húsnæði Ísfells í Ólafsfirði við Pálsbergsgötu 1. Formaður stjórnar…