Viljayfirlýsing um kísilmálmverksmiðju á Bakka við Húsavík
Waldemar Preussner forstjóri þýska fyrirtækisins PCC og Bergur Elías Ágústsson bæjarstjóri Norðurþings undirrituðu viljayfirlýsingu um byggingu kísilmálmverksmiðju á Bakka við Húsavík í hádeginu þann 21. október. Í frétt á fréttavef…