Varpa þurfti hlutkesti til að útkljá umsókn lóðar í Ólafsfirði
Lóðir við Bakkabyggð í Ólafsfirði eru vinsælar, enda frábær staðsetning á götunni og glæsileg hús hafa verið byggð í hverfinu. Þrjár umsóknir bárust um lóðina Bakkabyggð 6 í Ólafsfirði og…