Ljóðabók til styrktar Ljóðasetri Íslands
Ljóðabók til styrktar setrinu Þórarinn Hannesson, frumkvöðull að Ljóðasetrinu og forstöðumaður þess, gefur út sína þriðju ljóðabók föstudaginn 6. júlí og mun allur ágóði af bókinni renna til Ljóðasetursins. Af…