Grunnskóli Fjallabyggðar hálfu stigi frá sigri í Skólahreysti
Grunnskóli Fjallabyggðar keppti í kvöld í riðli 2 í Skólahreysti, en í riðlinum eru skólar frá Norðurlandi. Liði Grunnskóla Fjallabyggðar gekk vel í flestum þrautum og voru aðeins hálfu stigi…