Minni áfengisdrykkja í MTR en öðrum framhaldsskólum samkvæmt könnun
Rannsókn á vímuefnanotkun nemenda í framhaldsskólum bendir til þess að áfengisdrykkja nemenda Menntaskólans á Tröllaskaga sé minni en í öðrum framhaldsskólum landsins. Í könnun sem gerð var í febrúar 2013…