Námskeið í skíðagöngu á Ólafsfirði
Á heimasíðu Skíðafélags Ólafsfjarðar kemur fram að á fimmtudaginn 9. febrúar hefjist námskeið í skíðagöngu fyrir fullorðna. Farið verður yfir undirstöðuatriðin í skíðagöngu og mun Kristján Hauksson leiðbeina. Námskeiðið hefst…