Úthlutun úr Menningar-og viðurkenningasjóði KEA
KEA hefur afhent styrki úr Menningar- og viðurkenningarsjóði félagsins. Þetta var í 87. skipti sem KEA veitir styrki úr sjóðnum. Úthlutað var 13,5 milljónum króna til 46 aðila. Vegna sóttvarnarsjónarmiða…