Meirihlutinn í Fjallabyggð fallinn – þreifingar í gangi
Meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í Fjallabyggð er fallinn eftir að Sólrún Júlíusdóttir, annar af tveimur bæjarfulltrúum Framsóknarflokksins, sagði sig úr Framsóknarfélagi Fjallabyggðar í gær, en hún var ósátt við kostnað…